Myndlistanámskeið fyrir börn í júní 2020
Sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 11 ára verða sem hér segir.
8. - 12. júní kl. 13:00 til 16:00.
15. - 19. júní kl. 13:00 til 16:00. (4 dagar vegna frídags á þjóðhátíðardaginn 17. júní)
22. - 26. júní kl. 13:00 til 16:00.
Námskeiðin eru skipulögð þannig að hægt sé að fara á eitt, tvö eða öll námskeiðin.
Kennari: Ásdís Sigurþórsdóttir.
Viðfangsefnið er myndlist og náttúra, farið verður í grunnþætti myndlistar.
Unnið verður úti og inni með fjölbreyttri tækni.
Verð á námskeiðið 15. - 19. júní er 18500 kr. (16 kennslustundir)
Verð á námskeiðin 8. - 12. júní & 22. - 26. júní er 23.000 kr. (20 kennslustundir)
Fjöldi barna á hverju námskeiði er hámark 14.
Unglingar úr Vinnuskóla Mosfellsbæjar aðstoða.
8. - 12. júní kl. 13:00 til 16:00.
15. - 19. júní kl. 13:00 til 16:00. (4 dagar vegna frídags á þjóðhátíðardaginn 17. júní)
22. - 26. júní kl. 13:00 til 16:00.
Námskeiðin eru skipulögð þannig að hægt sé að fara á eitt, tvö eða öll námskeiðin.
Kennari: Ásdís Sigurþórsdóttir.
Viðfangsefnið er myndlist og náttúra, farið verður í grunnþætti myndlistar.
Unnið verður úti og inni með fjölbreyttri tækni.
Verð á námskeiðið 15. - 19. júní er 18500 kr. (16 kennslustundir)
Verð á námskeiðin 8. - 12. júní & 22. - 26. júní er 23.000 kr. (20 kennslustundir)
Fjöldi barna á hverju námskeiði er hámark 14.
Unglingar úr Vinnuskóla Mosfellsbæjar aðstoða.
Myndbönd frá sumarnámskeiði
Ljósmyndanámskeið fyrir börn
Sumarnámskeið í ljósmyndun fyrir börn á aldrinum 10 – 12 ára verður haldið sumarið 2020 ef næg þáttaka fæst,
nánari tímasetning kemur þegar nær dregur.
Farið verður í grunnatriði ljósmyndunar og lögð áhersla á náttúrulega lýsingu. Einnig verður hugað að myndbyggingu & litafræði. Hvatt er til persónulegra efnistaka í hverju viðfangsefni.
Nemendur þurfa að hafa með sér stafræna myndavél eða myndavélasíma, tegund skiptir ekki máli.
Markmiðið með námskeiðinu er að læra á myndavélina sína, skemmta sér, þjálfa augað, gera tilraunir & leika sér úti í náttúrunni.
Kennari: Hekla Flókadóttir.
Hekla er með BA gráðu í ljósmyndun frá London College of Communication.
Fjöldi barna á námskeiðinu er hámark 8.
nánari tímasetning kemur þegar nær dregur.
Farið verður í grunnatriði ljósmyndunar og lögð áhersla á náttúrulega lýsingu. Einnig verður hugað að myndbyggingu & litafræði. Hvatt er til persónulegra efnistaka í hverju viðfangsefni.
Nemendur þurfa að hafa með sér stafræna myndavél eða myndavélasíma, tegund skiptir ekki máli.
Markmiðið með námskeiðinu er að læra á myndavélina sína, skemmta sér, þjálfa augað, gera tilraunir & leika sér úti í náttúrunni.
Kennari: Hekla Flókadóttir.
Hekla er með BA gráðu í ljósmyndun frá London College of Communication.
Fjöldi barna á námskeiðinu er hámark 8.
Myndlistaskóli Mosfellsbæjar / Álafossvegi 23, 270 Mosfellsbæ / sími 663 5160 / netfang myndmos@myndmos.is